Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafleiðsluknippi
ENSKA
electrical harness
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Á hinn bóginn ætti að vera auðveldara að stjórna notkun skammdrægra ratsjárkerfa í vélknúnum ökutækjum á 24 GHz tíðnisviðinu ef þau eru aðeins hluti af flókinni samþættingu rafleiðsluknippis, hönnunar ökutækis og hugbúnaðarpakka ökutækis sem komið er fyrir í nýju ökutæki eða sem kemur í stað skammdrægs ratsjárbúnaðar sem upphaflega var innbyggður í ökutækið.
[en] In contrast, it should be easier to control the use of automotive short-range radar systems in the 24 GHz band solely as part of a complex integration of the electrical harness, automotive design and software package of a vehicle and originally installed in the new vehicle, or as replacement of original vehicle-mounted automotive short-range radar equipment.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 21, 2005-01-25, 15
Skjal nr.
32005D0050
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira